Póstlisti

Hér er hægt að skrá sig á póstlista Ölmu. Þú stillir skilyrði og færð tölvupóst þegar nýjar íbúðir sem falla undir þín skilyrði koma inn.

Skráning tókst ekki, reyndu aftur eða hafðu samband við al@al.is

Nýjar íbúðir

Íbúð - 260 Reykjanesbæ

Dalsbraut 12

Laus til langtímaleigu þriggja herbergja íbúð á annari hæð við Dalsbraut 12 í 260 Reykjanesbæ.

Íbúðin er 82 fm og skiptist í forstofugang með innbyggðum skáp. Tvö svefnherbergi með fataskápum.
Opið eldhús og björt stofa þar sem gengið er út á svalir.
Rúmgott baðherbergi með flísum og tengi fyrir þvottavél. Geymsla í kjallara fylgir eigninni.

Leiguverð er kr. 210.000,- á mánuði. Hiti og hússjóður er innifalinn í leigu en rafmagn greiðist af leigutaka.

210.000

VERÐ KR.

3

HERBERGI

82m2

STÆRÐ

Íbúð - 270 Mosfellsbæ

Háholt 4A

Laus til langtímaleigu stór og glæsileg þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð við Háholt 4A í Mosfellsbæ.
Íbúðin skiptist í stóra stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og lítið þvottaherbergi.

Ath. myndir eru af sambærilegri íbúð.

Leiguverð er kr. 249.000. Hiti og hússjóður er innifalinn í leigu en rafmagn er greitt af leigutaka.

249.000

VERÐ KR.

3

HERBERGI

94m2

STÆRÐ

Íbúð - 101 Reykjavík

Týsgata 4

Laus til leigu tveggja herbergja kjallaraíbúð við Týsgötu 4 í miðbæ Reykjavíkur.

Íbúðin er 51 fm og skiptist í eldhús, stofu, svefnherberbergi og baðherbegi.
Íbúðin er einstaklega vel staðsett og suttt er í alla þjónustu.

Íbúðin leigist út með húsgögnum.

Leiguverð er kr. 185.000 kr.- Hiti og hússjóður er innifalinn í leiguverði en rafmagn er greitt af leigutaka.

185.000

VERÐ KR.

2

HERBERGI

51m2

STÆRÐ

Íbúð - 101 Reykjavík

Hverfisgata 57

Laus til langtímaleigu þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð við Hverfisgötu 57 í Reykjavík.

Íbúðin er 78 fm og skiptist í rúmgóða stofu og eldhús í sama rými, tvö svefnherbergi og baðherbergi.

Athugið að íbúðin leigist út án húsgagna.

Íbúðin er staðsett í miðbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla þjónustu.

Leiguverð er kr. 240.000,- á mánuði. Hiti og hússjóður er innifalinn í verði en rafmagn er greitt af leigutaka.

240.000

VERÐ KR.

3

HERBERGI

77m2

STÆRÐ

Íbúð - 600 Akureyri

Lækjartún 8

Laus til langtímaleigu góð 97,4 fm þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi á Akureyri.

Sér inngangur inn í íbúð, komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp.

Parketlögð stofa og eldhús með snyrtilegri innréttingu og eyju.

Úr stofu er gengið út á verönd. Tvö svefnherbergi er með góðum skápum og parketi á gólfum.

Baðherbergi er flísalagt. Baðkar með sturtuaðstöðu og snyrtilegri innréttingu.

Þvottahús er flísalagt og inn af þvottahúsi er geymsla.

Leiguverð er kr. 195.000,- á mánuði. Hiti og hússjóður er innifalinn í leigu en rafmagn greiðist af leigutaka.

195.000

VERÐ KR.

3

HERBERGI

97m2

STÆRÐ