Alma er sjálfstætt fasteignafélag sem var stofnað árið 2014. Félagið á og rekur um 1100 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landið. Alma vinnur markvisst að því að gera leigumarkaðinn á Íslandi faglegri, fjölskylduvænni og traustari.
Lesa meiraAlma leggur ríka áherslu á að viðskiptavinir sínir njóti góðrar þjónustu og húsnæðisöryggis. Með sveigjanleika að leiðarljósi mætum við þörfum viðskiptavina okkar sem þurfa að stækka eða minnka við sig, bjóðum upp á langtímaleigu á föstu leiguverði og neyðarþjónustu allan sólarhringinn.
Lesa meiraAlma styrkir Orator, félag laganema við HÍ, til þess að halda úti endurgjaldslausri lögfræðiráðgjöf fyrir alla leigjendur á Íslandi.
Lesa meira