Alma er ný þjónusta á leigumarkaði þar sem viðskiptavinum er gefinn kostur á leigu til allt að sjö ára, með föstu leiguverði sem einungis er tengt vísitölu neysluverðs.
Íbúð - 101 Reykjavík
280.000
VERÐ KR.
3
HERBERGI
93m2
STÆRÐ
Íbúð - 110 Reykjavík
210.000
VERÐ KR.
2
HERBERGI
65m2
STÆRÐ
Íbúð - 101 Reykjavík
255.000
VERÐ KR.
3
HERBERGI
76m2
STÆRÐ
Íbúð - 111 Reykjavík
265.000
VERÐ KR.
4
HERBERGI
99m2
STÆRÐ
Íbúð - 260 Reykjanesbæ
175.000
VERÐ KR.
3
HERBERGI
90m2
STÆRÐ
Alma leggur ríka áherslu á að viðskiptavinir sínir njóti góðrar þjónustu og húsnæðisöryggis. Með sveigjanleika að leiðarljósi mætum við þörfum viðskiptavina okkar sem þurfa að stækka eða minnka við sig, bjóðum upp á langtímaleigu á föstu leiguverði og neyðarþjónustu allan sólarhringinn.
Lesa meiraAlma styrkir Orator, félag laganema við HÍ, til þess að halda úti endurgjaldslausri lögfræðiráðgjöf fyrir alla leigjendur á Íslandi. Einnig hefur Alma verið einn helsti bakhjarl Pieta samtakanna með því að lána húsnæði undir starfsemina þeim að kostnaðarlausu.
Lesa meiraAlma er sjálfstætt fasteignafélag sem var stofnað árið 2014. Félagið á og rekur um 1200 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landið. Alma vinnur markvisst að því að gera leigumarkaðinn á Íslandi faglegri, fjölskylduvænni og traustari.
Lesa meiraFrá og með mánudeginum 2. desember verður skrifstofa Ölmu opin milli klukkan 9 og 15, klukkustund styttra en áður. Breytingin er liður í því að auka og bæta rafræna þjónustu og stytta vinnuviku starfsfólks, í takt við nýja kjarasamninga.
Lesa meira