Nýir tímar á leigumarkaði

Alma er ný þjónusta á leigumarkaði þar sem viðskiptavinum er gefinn kostur á leigu til allt að sjö ára, með föstu leiguverði sem einungis er tengt vísitölu neysluverðs.

Nýjar íbúðir

Íbúð - 101 Reykjavík

Skólavörðustígur 3

Laus til langtímaleigu rúmgóð og hugguleg íbúð við Skólavörðustíg 3 í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er 96 fm og skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherberbergi og baðherbegi.
Íbúðin er einstaklega vel staðsett og suttt er í alla þjónustu.

Leiguverð er kr. 250.000 kr.- Hiti og hússjóður er innifalinn í leiguverði en rafmagn er greitt af leigutaka.


Myndir koma inn á næstu dögum.

250.000

VERÐ KR.

3

HERBERGI

96m2

STÆRÐ

Íbúð - 101 Reykjavík

Njálsgata 53-57

Laus til langtímaleigu rúmgóð og hugguleg íbúð við Njálsgötu 53-57 í Reykjavík. Íbúðin er 78 fm og skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherberbergi og baðherbegi. Íbúðin er einstaklega vel staðsett og suttt er í alla þjónustu. Hægt er að leigja íbúðina með eða án húsgagna.

Leiguverð er kr. 225.000 kr.- Hiti og hússjóður er innifalinn í leiguverði en rafmagn er greitt af leigutaka.

225.000

VERÐ KR.

3

HERBERGI

78m2

STÆRÐ

Íbúð - 101 Reykjavík

Njálsgata 53-57

Laus til langtímaleigu rúmgóð og hugguleg íbúð við Njálsgötu 53-57 í Reykjavík. Íbúðin er 71 fm og skiptist í eldhús, stofu, svefnherberbergi og baðherbegi. Íbúðin er einstaklega vel staðsett og suttt er í alla þjónustu. Hægt er að leigja íbúðina með eða án húsgagna.

Leiguverð er kr. 205.000 kr.- Hiti og hússjóður er innifalinn í leiguverði en rafmagn er greitt af leigutaka.

205.000

VERÐ KR.

2

HERBERGI

71m2

STÆRÐ

Íbúð - 101 Reykjavík

Njálsgata 53-57

Laus til langtímaleigu rúmgóð og hugguleg íbúð við Njálsgötu 53-57 í Reykjavík. Íbúðin er 69 fm og skiptist í eldhús, stofu, svefnherberbergi og baðherbegi. Íbúðin er einstaklega vel staðsett og suttt er í alla þjónustu. Hægt er að leigja íbúðina með eða án húsgagna.

Leiguverð er kr. 205.000 kr.- Hiti og hússjóður er innifalinn í leiguverði en rafmagn er greitt af leigutaka.

205.000

VERÐ KR.

2

HERBERGI

69m2

STÆRÐ

Íbúð - 101 Reykjavík

Njálsgata 53-57

Laus til langtímaleigu rúmgóð og hugguleg íbúð við Njálsgötu 53-57 í Reykjavík. Íbúðin er 69 fm og skiptist í eldhús, stofu, svefnherberbergi og baðherbegi. Íbúðin er einstaklega vel staðsett og suttt er í alla þjónustu. Hægt er að leigja íbúðina með eða án húsgagna.

Leiguverð er kr. 205.000 kr.- Hiti og hússjóður er innifalinn í leiguverði en rafmagn er greitt af leigutaka.

205.000

VERÐ KR.

2

HERBERGI

69m2

STÆRÐ

Ráðstafanir vegna COVID-19

Skrifstofa Ölmu lokar tímabundið vegna COVID-19, en lögð er áhersla á rafræna þjónustu. Félagið býður leigutökum sem orðið hafa fyrir tekjutapi vegna veirunnar að lækka mánaðarlegar leigugreiðslur um 50% í allt að þrjá mánuði. Dreifa má þeirri upphæð sem lækkað er um yfir allt að 24 mánaða tímabil, leigutökum að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Þjónusta allan sólarhringinn

Alma leggur ríka áherslu á að viðskiptavinir sínir njóti góðrar þjónustu og húsnæðisöryggis. Með sveigjanleika að leiðarljósi mætum við þörfum viðskiptavina okkar sem þurfa að stækka eða minnka við sig, bjóðum upp á langtímaleigu á föstu leiguverði og neyðarþjónustu allan sólarhringinn.

Lesa meira

Samfélagsábyrgð að leiðarljósi

Alma styrkir Orator, félag laganema við HÍ, til þess að halda úti endurgjaldslausri lögfræðiráðgjöf fyrir alla leigjendur á Íslandi. Einnig hefur Alma verið einn helsti bakhjarl Pieta samtakanna með því að lána húsnæði undir starfsemina þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Traustur valkostur

Alma er sjálfstætt fasteignafélag sem var stofnað árið 2014. Félagið á og rekur um 1200 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landið. Alma vinnur markvisst að því að gera leigumarkaðinn á Íslandi faglegri, fjölskylduvænni og traustari.

Lesa meira