Nýir tímar á leigumarkaði

Alma er ný þjónusta á leigumarkaði þar sem viðskiptavinum er gefinn kostur á leigu til allt að sjö ára, með föstu leiguverði sem einungis er tengt vísitölu neysluverðs.

Nýjar íbúðir

Íbúð - 230 Reykjanesbæ

Heiðarholt 38

Laus til langtímaleigu björt og falleg 46 fm íbúð á fyrstu hæð við Heiðarholt Reykanesbær. Íbúðin er 46 fm2. Íbúðin skiptist í bjarta stofu, herbergi með góðum skáp, elfhús og baðherbergi. Parket á gólfum.

Leiguverðið er kr. 155.000,- á mánuði. Hiti og hússjóður er innifalinn í leigu en rafmagn greiðist af leigutaka.

155.000

VERÐ KR.

2

HERBERGI

46m2

STÆRÐ

Íbúð - 300 Akranesi

Höfðabraut 16

Laus til langtímaleigu björt og falleg 86 fm íbúð á annarri hæð við Höfðabraut 16 á Akranesi.
Íbúðin skiptist í gang, stofu, eldhús, þrjú rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi.

Leiguverðið er kr. 185.000,- á mánuði. Hiti og hússjóður er innifalinn í leigu en rafmagn greiðist af leigutaka.

185.000

VERÐ KR.

4

HERBERGI

86m2

STÆRÐ

Íbúð - 101 Reykjavík

Hverfisgata 61

Ný og glæsileg íbúð við Hverfisgötu 61 í Reykjavík laus til langtímaleigu. Um er að ræða mjög vel skipulagða 3 herbergja íbúð á fyrstu hæð.
Íbúðin skiptist í stofu og eldhús í sama rými, baðherbergi með sturtu og tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskápum. Íbúðinni fylgir geymsla, afnot af þvottahúsi og sameiginleg hjólageymsla.

Leiguverð er kr. 260.000.- á mánuði. Hiti og hússjóður er innifalið í leiguverði en rafmagn er greitt af leigutaka.

260.000

VERÐ KR.

3

HERBERGI

80m2

STÆRÐ

Íbúð - 110 Reykjavík

Tangabryggja 16

Falleg tveggja herbergja íbúð við Tangabryggju 16, Reykjavík laus til langtímaleigu. Íbúðin er 67m2 og er á annari hæð.
Íbúðin skiptist í opið eldhús, stofu, baðherbergi, svefnherbergi og litið þvottahús/geymslu.

Leiguverð er 220.000 kr. Hiti og hússjóður er innifalinn í leigu en rafmagn greiðist af leigutaka.

220.000

VERÐ KR.

2

HERBERGI

61m2

STÆRÐ

Íbúð - 111 Reykjavík

Unufell 21

Góð fjögurra herbergja íbúð við Unufell 21 í Reykjavík er laus til langtímaleigu.
Íbúðin skiptist í bjarta stofu, þrjú svefnherbergi, eldhús og baðherbergi með sturtu.
Leiguverð er kr. 260.000.- á mánuði. Hússjóður og hiti er innifalinn í leiguverði en rafmagn greiðist af leigutaka.

260.000

VERÐ KR.

4

HERBERGI

99m2

STÆRÐ

Þjónusta allan sólarhringinn

Alma leggur ríka áherslu á að viðskiptavinir sínir njóti góðrar þjónustu og húsnæðisöryggis. Með sveigjanleika að leiðarljósi mætum við þörfum viðskiptavina okkar sem þurfa að stækka eða minnka við sig, bjóðum upp á langtímaleigu á föstu leiguverði og neyðarþjónustu allan sólarhringinn.

Lesa meira

Samfélagsábyrgð að leiðarljósi

Alma styrkir Orator, félag laganema við HÍ, til þess að halda úti endurgjaldslausri lögfræðiráðgjöf fyrir alla leigjendur á Íslandi. Einnig hefur Alma verið einn helsti bakhjarl Pieta samtakanna með því að lána húsnæði undir starfsemina þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Traustur valkostur

Alma er sjálfstætt fasteignafélag sem var stofnað árið 2014. Félagið á og rekur um 1200 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landið. Alma vinnur markvisst að því að gera leigumarkaðinn á Íslandi faglegri, fjölskylduvænni og traustari.

Lesa meira

Breyttur opnunartími skrifstofu

Frá og með mánudeginum 2. desember verður skrifstofa Ölmu opin milli klukkan 9 og 15, klukkustund styttra en áður. Breytingin er liður í því að auka og bæta rafræna þjónustu og stytta vinnuviku starfsfólks, í takt við nýja kjarasamninga.

Lesa meira