Tangabryggja 14

Sækja um

Íbúð

Tegund

110 Reykjavík

Staðsetning

61m2

Stærð

2

Herbergi

205.000 kr.

Verð á mánuði

Sækja um

Laus til langtímaleigu nýleg tveggja herbergja íbúð í fallegu fjölbýli í Bryggjuhverfi við Tangabryggju 14.

Íbúðin er 65 m2 og er staðsett á 2 hæð. Stofan er björt með útgengt út á svalir og eldhúsið er með fallegri innréttingu. Svefnherbergi með góðum fataskáp. Parket á gólfum. Baðherbergi er flísalagt og með sturtu. Athugið að myndir eru ekki af umræddri íbúð en inréttingar og gólfefni eru sambærileg.

Leiguverðið er kr 205.000,- á mánuði. Hiti og hússjóður er innifalinn í leigu en rafmagn er greitt af leigjanda.

Áhugasamir eru hvattir til þess að sækja um með því að smella á "Sækja um" hnappinn hér að ofan.

Endilega hafið samband við okkur í al@al.is ef einhverjar spurningar vakna.

Hlökkum til að heyra frá ykkur!

Viltu vita meira um eignina?

Hverfið

Leikskóli

11 mín

Grunnskóli

12 mín

Matvörubúð

19 mín

Strætó

4 mín

»Nánar um íbúðina

Sækja um

Tangabryggja 14, 110 Reykjavík

Fjölbýlishús

61m2· 2 herbergi

Laus núna

Ásett verð

205.000 kr.

Hverfið

Bryggjuhverfi

Bryggjuhverfið er litríki Kardimommubærinn við Elliðaárvoginn. Gullinbrú tengir hverfið við Grafarvoginn og þar er líka verslun og þjónusta. Í Grafarvogi eru fallegar gönguleiðir og ánægjulegt að fara í kvöldgöngutúra í sjávarloftinu. Skóli hverfisins er Hamraskóli og þar geta börn gengið menntaveginn frá sex til sextán ára. Bryggjuhverfið er í mikilli uppbyggingu og í nýju deiliskipulagi er gert ráð fyrir leik- og grunnskóla ásamt verslunar- og þjónustukjarna.

Leikskóli

5 mín

11 mín

4 mín

Grunnskóli

5 mín

12 mín

5 mín

Matvöruverslun

4 mín

19 mín

8 mín

Strætó

2 mín

4 mín

3 mín

Íbúðir til leigu í hverfinu

Heimilisfang: Tegund: Stærð: Leiga: Herbergi: Skráð: Tegund leigu:
Tangabryggja 16 Fjölbýli 91m2 250.000 kr. 4 herbergi May 26, 2020 Langtíma